Næstu vikur eru alveg pakkaðar hjá mér í skólanum - er að skila verkefnum og í prófum. En það verður alveg ótrúlega gott að klára þennan kafla því svo koma mamma og pabbi til okkar í júní þegar það er aðeins farið að róast. Einnig voru Andri, Linda, Ára og Svava að panta far til okkar 19 júlí - hlökkum svo mikið til. Verðum nánast alveg komin í sumarfrí þá! :)
Set nokkrar myndir frá helginni.



Komin í matarboðið

Rui að opna champagne