Ég skráði mig í ítölskunám næstu 8 vikurnar í Scuola Leonardo da Vinci, ég mun því vera þar alla virka morgna frá kl 09:00-12:15 þangað til við komum heim til íslands. Ég er alveg rosalega ánægð eftir fyrstu vikuna og hlakka mikið til að takast á við þetta verkefni. :)
Sindri og Hanna eru svo að koma til okkar 21-28 júní. Það verður nú aldeilis gaman að hitta þau og hafa það notalegt saman!
Læt með nokkrar myndir frá síðustu helgi, en við fórum í sænska leiki með nokkrum krökkum úr skólanum mínum.




Læt þetta duga í bili.
KV. KS
Sindri og Hanna eru svo að koma til okkar 21-28 júní. Það verður nú aldeilis gaman að hitta þau og hafa það notalegt saman!
Læt með nokkrar myndir frá síðustu helgi, en við fórum í sænska leiki með nokkrum krökkum úr skólanum mínum.

Læt þetta duga í bili.
KV. KS
|