Fórum svo með þau á Central station um kl 09:30 í morgun og kvöddum þau.
Eftir það fórum við og skoðuðum hverfi sem heitir Navigli. Þar eru víst fullt af mörkuðum síðasta sunnudaginn í hverjum mánuði;) Verð að kikja þangað einn daginn - þ.e.a.s á sunnudegi! Við löbbuðum svo bara um í rólegheitunum og borðuðum svo nesti í einum garðinum hérna niðrí bæ.
Kveð að sinni,
KS
Geðveikur bíll! Það er mött áferð á honum..
Mmm.. Geggjað ískaffi!
Haffi með pizzuna sína!
Drauma bílinn okkar!;)
|