Vorum að klára að borða rosa góðar skonsur og túnfisksalat sem ég gerði, er alveg orðin skonsumeistari eftir þetta eina skipti! :) Erum því södd og sæl að horfa á bikarleikinn.
Vorum mjög róleg í gær - horfðum á Mamma mia og fórum svo bara snemma að sofa! Ætlum að kikja aðeins út eftir leikinn og hafa það gott í góða veðrinu..
Ætla að halda áfram að horfa á leikinn - svo spennandi!
ÁFRAM FJÖLNIR!!!!!
Knús,
KS***
|