Júllarnir fóru í dag í klippingu hjá rakaranum í húsinu okkar, fórum svo á hönnunarsafn og fengum okkur svo að borða þar, ætlum svo á annað á morgunn. Á sunnudaginn ætlum við svo að taka bíl á leigu og fara til landamæri Sviss í sund og spa! Það verður alveg ótrúlega gaman..
Kveðja frá öllum.
|