Það gékk æðislega vel hérna hjá okkur í gær! Ítölunum fannst maturinn rosalega góður - meira að segja slátrið og sviðasultan! Vorum hérna hjá okkur til ca. 22:30 og fórum svo í annað party.
Ætlum bara að hafa það notó í dag og njóta þess að vera saman í fríi því svo byrjar skólinn hjá Hafsteini í næstu viku.
|